BMW racer með 183 hesta út í hjól

Nýi BMW racerinn, S1000RR, gerir það gott í dyno-testum, mælist 183 hp út í hjól, BMW gefur upp 200 hp við sveifarás (crank).  Það er heilum 28 hestum meira en Yamaha R1 sem mælist 155 hp út í hjól.  Venjulega munar um 20% á dyno og því sem framleiðandinn gefur upp við sveifarás. Mismunurinn er út af aflmissi við gírkassa og annarri yfirfærslu út í hjól.

bmw-s1000rr bmw-1000-2


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband