BMW með þvera sexu

BMW kynnti hugmyndahjól á Milan sýningunni, hjól með þverstæðri 1600 cc línusexu eins og Honda var með í sínu CBX hjóli fyrir 30 árum.  Hjólið sjálft er ekki líklegt til framleiðslu samkvæmt BMW en mótorinn verður í næstu kynslóð malbiksferðahjólsins LT sem á að koma á næsta ári.  Strokkunum er þjappað vel saman þannig að mótorinn á ekki að vera mikið breiðari en venjulegur línufjarki.

BMW_LT_six


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband