Ný Honda Shadow 750

Honda heldur áfram að dæla út nýjum hjólum, nýr byrjendakrúser á að taka slaginn við Harley Davidson Sportster 883.  Lág sætishæð, upprétt áseta, mjúkstillt innsprautun á 750 cc vatnskældum mótor og stöðugt stell á að tryggja áhyggjulausa ferðir.  Aflið ekki yfirdrifið, vægast sagt, 42 hestar og 61 Nm tog.

Honda_Shadow_rs_750_1Honda_Shadow_rs_750_2


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband