5.11.2009
Betri boxerar
BMW er búinn að taka 1170 cc boxer mótorinn í gegn og uppfært 1200GS og RT ferðahjólin, fyrir möl (GS) og malbik (RT). Mótorinn er með tvöföldum yfirliggjandi kambás, gefur 5 extra hesta eða 110 við 7.750 sn. og 120 Nm tog við 6.000 sn. Ýmsar aðrar smábreytingar ættaðar úr HP2 hjólinu t.d. stærri ventlar, álbullur o.fl. Bæði hjólin eru fáanleg með ABS bremsum og rafstýrðri fjöðrun (ESA II).
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.