Kawasaki með nýjan Z1000

Kawasaki kemur með glænýja útgáfu af Z1000 hjólinu 2010.  Nýr og stærri mótor, 1043 cc, álstell (sem ekki hefur verið áður), lægri sætishæð, láréttur afturdempari o.fl.  Mótorinn er 136 hp og 110 Nm tog, tjúnaður til að gefa kraft á lægri snúningi en forverinn.

kawasaki_Z1000_2010


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband