8.10.2009
Honda kynnir VFR 1200F
Loksins kynnti Honda hjólið sem pressan hefur beðið eftir (og vitað lengi um), arftaki VFR800 og Super Blackbird, ferðahjólið VFR1200F. Hlaðið tækninýjungum eins og tvöfaldri kúplingu (eins og Porsche) og sprengirými eftir álagi (DOD). V4 1240 cc mótor með fantaafli, 170 hestar við 10.000 sn. og 129 Nm við 8.750 sn. Verðmiðinn óljós en örugglega alltof dýrt fyrir handónýta krónu. Bara fallegt.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.