Versys í andlitslyftingu

Snilldarhjólið Kawasaki Versys fær andlitslyftingu fyrir árið 2010.  Þar með hefur Kawinn endurnýjað öll hjólin í ER-6 línunni en mest af Versysnum er úr þeirri línu, eins og mótor og megnið af stelli.  Mótorinn er óbreyttur, hliðstæður 650 cc vatnskældur tvistur.  Hjólið fær ýmsar útlitsbreytingar, ný framljós a la BMW, betri spegla, nýtt frambretti o.fl.  Á aukahlutalistanum er m.a. handahlífar, hituð handföng og 12V tengi.

Kawasaki_Versys_2010


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband