Nýr Triumph Rocket

Triumph hefur uppfært og breytt Rocket, mótorinn enn 2300 cc þristur en með meira afli og togi upp á heila 224 Nm.  Ásetan breytt og gefur hjólinu meiri streetfighter karakter. Nú á að keppa við Vmax frá Yamaha og B-King frá Suzuki.  Krúser einkennin ennþá áberandi og þyngdin rúmlega 300 kg.

Triumph_RocketIII


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband