27.9.2009
Diversion með heilkápu
Yamaha kom með byrjendavæna útgáfu af Fazer á síðasta ári, XJ6 (naked) og XJ6 Diversion (hálfkápa). Á næsta ári kemur Diversion með heilkápu útgáfu sem á að keppa við Suzuki GSXF650. Diversion er með niðurtjúnaðan 600 cc fjarka frá Fazer, með 78 hesta sem koma inn við lægri snúning en Fazerinn.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.