16.9.2009
Bandit í andlitslyftingu
Suzuki Bandit 1250N fær andlitslyftingu í 2010 módelinu, svona til að fitta betur við minna módelið, 650N. Sami mótor og stell og áður en nýtt sæti, nýir mælar og ný lukt. Gömlu góðu hringluktirnar greinilega á útleið. S-módelið, með hálf-kápu er óbreytt.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.