Alvöru tourer frá Suzuki

Suzuki kynnir nýtt/gamalt ferðahjól, Bandit 1250 með heilli kápu (full-fairing).  Mótor og stell frá Bandit 1250, snilldarmótor með 98 hestum við 7.500 sn og krúsertog, 108 Nm við aðeins 3.700 sn.  Kápan er með útliti frá GSXF 650 og nýja hjólið er með módelheitið GSX 1250 FA, létt gixxer útlit á ljósinu en þar með hættir samlíkingin við gixxer.  Suzuki aukahlutir eins og töskur o.fl.  Súkkan ætlar að keppa í verðum við jálka eins og Yamma FJR 1300 og ST1300 frá Hondu, sem heyrir bráðum sögunni til.  Nýr block buster í Evrópu, ekki spurning.

Suzuki_GSX1250FA_blueSuzuki_GSX1250FA_sideview


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband