10.9.2009
Kawi Z1 gengur aftur
Kawasaki Z1 900 var goðsögn á áttunda áratugnum, '76 og '77 módelin voru með 900 cc loftkældum 82 hp mótor og ekki yfirdrifið þung, um 230 kg. Yfir 30 ára reynsla japanska Bulldock fyrirtækisins og allir nýjustu og bestu íhlutir hafa gert kraftaverk fyrir þennan öldung, nokkur nánast handsmíðuð/breytt hjól seljast árlega frá fyrirtækinu með verðmiða upp á 8 millur...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.