Svartur Harley

Harley Davidson kom með naked hjól í fyrra, XR1200, nú bæta menn öðru x-i við og sprauta allt svart sem þeir ná í.  Töff útlit.  Mótorinn er ennþá afleiða frá Sportster, 1200 cc loftkældur V-mótor með 90 hestum við 7000 sn. og heilum 100 Nm í togi strax við 3700 snúninga.  Fjöðrun að aftan hefur verið uppfærð og gerð stífari og sportlegri.

HarleyDavidsonXR1200X


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband