Nýr Norton í september

Norton er álíka sögufrægt enskt merki og Triumph og hefur oftar en einu sinni reynt að koma með ný hjól á síðustu árum - og jafnoft farið á hausinn.  Nú lofa menn nýjum Norton Commando 961 í september, loftkældur tveggja cyl mótor með 80 hp og 90 Nm togi.  Tvöfaldir Öhlins demparar að aftan, Brembo bremsur.  Bara fallegt.  Verðið alltof hátt, 16 þús pund í Bretlandi eða um 3,2 millur.

Norton2Norton1


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband