15.6.2009
Meira tvígengis
Ítalska Cagiva framleiðir 125 cc Mito sem var tekin til breytinga, borað út í 200 cc og sett forþjappa við (supercharger), skipt um felgur, dempara o.fl. Árangurinn er 90 hestar í hjóli sem er innan við 100 kg. Fantaútlit.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.