Kawabusa kokkteill

Ef manni líkar mótor í einu hjóli og áseta í öðru, hvað gerir maður þá?  Maður blandar.  Þessi tók stell af Kawasaki ZRX1200 árg. 2003 og setti í það mótor, bremsur, hjól o.fl. úr Suzuki Hayabusa úr 2005 módelinu, bætti hinu og þessu við eins og Yoshimura pústi, taili frá GSX-R 1000 og ýmislegt annað smálegt úr hinum og þessum hjólum.  Flott.  En að vera uppréttur, án rúðu, á 250 km hraða er sjálfsagt ekki gaman...

kawabusa_IIbkawabusa_II


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband