Hrifinn af tvígengispælingum. Robin Tuluie hefur hannað tvígengis racer með 772 cc mótor úr snósleða frá Polaris (þess vegna nafnið Tularis), hjól sem gefur 183 hesta (!) við 8700 snúninga, og aðeins 119 kg að flytja. Gixxer hestöfl í fluguvikt. Svo vita guðirnir hvort þetta fæst samþykkt af umferðaryfirvöldum. Áfram tvígengis!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.