Triumph tekur á Harley

Thunderbird er fyrsti almennilegi krúserinn (hippinn) frá Triumph og nú á að taka slaginn við Harley Davidson.  Mótorinn er 1600 cc hliðstæður tvistur (ekki V2), 85 hp og um 146 Nm í togi.  Þyngdin um 310 kg þurrt, sem er víst lágt í krúser.  Feitt afturdekk, 200 mm á breidd.  En fyrir utan mótorinn þá er þetta hjól eins og hver annar krúser og ekki mikið af nýrri tækni eða hugsun.  Meiri upplýsingar á Triumph síðunni, þar er líka hægt að hanna sitt eigið hjól með aukahlutum.

Triumph_Thunderbird_1600Triumph_Thunderbird_1600_2


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband