1.5.2009
Kreppuhjól?
Talandi um 660 cc eins strokka mótorinn frá Yamaha þá er í gangi sögur um að tékkneska Jawa sé að plana einfalt, ódýrt og sparneytið hjól með þessum mótor. Krafturinn ekki yfirdrifinn, 47 hp, hámarkshraðinn um 150 km/klst. Sixties lúkk, byggt á stálramma, tvöföldum dempurum að aftan, stálgaffall, framleiðslukostnaður eins lágur og hægt er. Verðið hér þá í kringum 6-700 þús. Enn eru þetta bara spekulasjónir en hver veit?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.