Kawi í þjöppun

Kawasaki er að vinna í aflaukningu fyrir drekann, ZZR1400. Lágþrýsti-túrbó er fengið að láni úr bílaiðnaðinum þar sem höggið við innkomu er minna en í með venjulegu túrbói og aflaukningin jafnari yfir kraftsviðið.  Menn spá 250 hestöflum (úr 195 standard) og hámarkshraða yfir 330.  Hvað gerir Hayabusan? Ef Kawinn nær forskoti með þessa tækni, hvernig verður þá ER6-N með túrbó frá verksmiðju?  90 hestar og 170 kg væri góð blanda.

Kawasaki_Z1400_blck

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband