Honda sexa á Akureyri

Honda, eins og Benelli, kom með sex strokka línumótor í CBX hjólunum á áttunda áratugnum. 1050 kúbik, 105 hestöfl og með tvöföldum diskabremsum að framan og disk að aftan, sem var ekki alveg algengt þá. Þetta glæsilega hjól er til sölu hjá bilasalinn.is á Akureyri (hvar annars staðar?), allt uppgert og sett á það litlar 1.790 þús...

Honda_1050_6Honda_1050_6b


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband