Benelli með byrjendahjól

Benelli heldur áfram að dæla út nýjum hjólum, nú á að taka slaginn við byrjendahjól eins og Ducati 696, Kawa 650 og Hornet.  Mótorinn er eins og í 1130 hjólunum mínus einn strokkur, er núna 756 cc línutvistur sem gefur 90 hesta.  Verðið á að vera skaplegt eða í kringum 7000€.  Nafnið Benelli 756 due er stæling á nafni á frægu hjóli sem Benelli var með fyrir 35 árum og var sex strokka, Benelli 750 Sei.  Þeir sex strokkar afköstuðu 71 hesti og þótti svakalegt, núna gera tveir strokkar 90 hesta með sama kúbíkfjölda.

Benelli_756-dueBenelli_756-due2Benelli_750_sei


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband