17.3.2009
Honda með tilboð í mars
Ekki það að menn séu almennt á leið út í búð til að endurnýja en Bernharð er með tilboð á nýjum Hondum út mars. Þarna er til dæmis CBF 1000 F, var áður á 1.529 þús en er núna á 1.290 þús, nokkurn veginn sama verð og í fyrra ef minnið svíkur ekki. CB 600 Hornet var á 1.386 þús, er núna á 1.090 þús.
CBF 1000 F
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.