Búa til eigin Bonnie

Triumph er með fínpússaða útgáfu af Bonneville sem 2009 módel, nýjar felgur o.fl.  Nýtt að á heimasíðu Triumph er hægt hlaða aukahlutum á Bonnie (plús 2 aðrar gerðir) og sjá hvernig það kemur út, svipað og margar amerískar bílasíður eru með.  Linkurinn á síðuna er hér.  Auðvitað er mest gremjulegt hvað hjólið er ódýrt í Bretlandi eða um 950 þús, helmingi ódýrara en hér.

Triumph_Bonneville_09 Triumph_Bonneville_accessories

Standard - og með nokkrum aukahlutum


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband