27.2.2009
2009: Fireblade vs R1
MCN tók Hondu CBR 1000 Fireblade og testaði á móti Yamaha R1. Bæði eru uppfærð fyrir 2009. Yamaha er með nýja crossplane tækni á sveifarásnum og óregluleg kveikjuröð sem sameinar V-2 tog og línumótor kraft. Hondan talin betri fyrir byrjendur en þessi Yamaha mótor... snilld.
smelltu hér fyrir MCN video tengil
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.