Rokkaður Bimmi

BMW setur F800R hjólið á markað í maí. Flest ólíkt hefðbundnum Bimma, þarna er 800 cc línutvistur úr F800 línunni, keðjudrif og bensíntankur undir sæti ef myndirnar ljúga ekki.  87 hp og 86 Nm tog á 6000 sn., 204 kg þurrt.  Hefur enginn sagt þeim hvað framljósasettið er ljótt? Að öðru leyti laglegar línur en ekki mikið nostur.  Var nokkuð verið að skrúfa þetta saman í gær?

BMW_f800r_cBMW_f800r_a


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband