Uppfærð sleggja frá Kawasaki

Kawasaki er búinn að fínpússa og yfirfara retró hjólið ZRX 1200, bætt fjöðrun, kveikju og ventla. Seventís lúkkið heldur sér vel, spurning hvort framljósið venjist.  Stálvagga utan um vatnskældan 1200 cc mótor.  Slæmu fréttirnar eru að hjólið er aðeins ætlað japanska markaðnum en aldrei að vita nema það slæðist til Evrópu. 

Kawasaki_ZRX_1200_01


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband