19.2.2009
Budget Ducati á leiðinni?
Kjaftasögur eru um að Ducati komi með ódýra útgáfu af racer, budget Ducati SS, með loftkældum 1000 kúbika mótor. Færri kaupendur en venjulega að racer hjólum frá Ducati, 1198 lendir á ca 6-7 millum hingað komin. Þannig að ódýrari hjól væri ekki vitlaust. Tölvuteikning.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.