Honda með nýtt retro-hjól í ár

Honda sýndi CB1100F hjólið fyrst árið 2007 og nú á djásnið að koma á markað í ár.  Nettara hjól en CB1300 retró-hjólið sem Honda er með núna, 4 cyl 1100 cc mótor og virðist vera loftkældur en 1300 hjólið er vatnskælt.  Keppinautar eru m.a. Yamaha XJR 1300, Triumph Bonneville, Suzuki Bandit 1250n og Ducati GT1000 .

Honda-CB1100F honda_cb1300
CB1100F (t.v.), CB1300 (t.h.)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband