Suzuki tekur 1. sætið í budgethjólum hjá MCN

MCN í Bretlandi bar saman 4 ný hjól í ódýra klassanum, naked: Kawa ER-6n, Ducati Monster 696, Yamaha Diversion XJ6n og Suzuki 650 Gladius.  Allt nýjar eða endurbættar útgáfur.  Ducati lenti í 4. sæti (too quirky, of mikið af eigin vilja) en Súkkan tók þetta Grin


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband