5.2.2009
ALiEN verkfæri
Hér er græja sem maður verður að fá sér, ALiEN III multi-tool (fjölfæri?), 270 g pakki með öllu sem maður þarf til að bjarga sér á túrnum. Sexkantar, blokklyklar, skrúfjárn (stjarna, torx og flatt), hnífur, keðjufixari, alls 25 verkfæri úr CrMo stáli. Kemur í Neoprene tösku. Cyclestore í Bretlandi selur Alien II svona á 33 pund, sjálfsagt hægt að fá þetta ódýrara á Amazon eða öðrum US netverslunum.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.