14.1.2009
Speed Triple a la Italiano
Fyrirtækið Pettinari á Ítalíu fór höndum um Triumph Speed Triple 1050 cc, tók tvöföldu framljósin og setti einfalt ljós, sprautaði eftir sínum smekk, henti öðru nýju stöffi á og fleira. Glæsilegt. 131 hp og 105 Nm tog. Borið saman við bjánalegu tvöföldu framljósin þá er það svona sem á gera Speed Triple.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.