19.12.2008
Fireblade á batteríum?
Honda og rafgeymaframleiðandinn Yuasa ætla að leggja krafta sína saman í að búa til alvöru rafmagnsknúið hjól á hleðslubatteríum. Fyrirtækin eru búin að leggja USD 18 M í púkkið, eða um 2,2 Ma kr. Svo er að sjá hvernig þetta stenst samanburðinn við 180 hesta línufjarkann í núverandi Fireblade!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.