Moto Guzzi borar út

Moto Guzzi kynnir fant með útboruðum mótor frá Moto Guzzi Griso 1100, heitir núna Millipercento BB1 með nýja mótornum.  Þverstæður V2 1420 cc vatnskældur mótor en loftkæling í 1100 útgáfunni. Krafturinn aukist úr 77 í 117 hp. Fínir akstureiginleikar en vandræði með stjórnun á kraftinum, bensíngjöfin virkar sem on/off takki, allt eða ekkert samkvæmt Motociclismo. Verðið mjög í 2007 stíl, USD 30.000 ... :(

MotoGuzzi Millipercento MotoGuzzi Millipercento2


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband