28.11.2008
Froskur. Öðruvísi - auðvitað.
Wakan er franskur framleiðandi sem er að hitta á rétta tóninn með þessum Roadster. 1640 cc V-tvistur, 115 hp og 156 Nm tog, krúser í naked búningi. Vélin hluti af grindinni. 177 kg og hámarkshraði 250. Verðið? 40.000 USD og reikniði núna.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.