23.11.2008
B-King á sterum
Suzuki B-King er standard með þeim öflugri á tveimur hjólum, 180 hestar með niðurtjúnuðum Hayabusa mótor. Þessi er kominn með Yoshimura púst, breytt loftinntök, PowerCommander og nítro-inngjöf. Pústin flottari en í standard útgáfunni. Ekki vitað hvort nokkur aukaafturdekk fylgja með en alveg ljóst að líftími þeirra er stuttur...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.