15.11.2008
Fantur frá Ducati
Ducati frumsýndi nýtt hjól, Ducati Streetfighter, á EICMA í byrjun mánaðar. Mótorinn kemur frá 1098 hjólinu sem þýðir 155 hp og 118 Nm tog. Alvörudæmi.
15.11.2008
Ducati frumsýndi nýtt hjól, Ducati Streetfighter, á EICMA í byrjun mánaðar. Mótorinn kemur frá 1098 hjólinu sem þýðir 155 hp og 118 Nm tog. Alvörudæmi.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.