Að ferðast í retro-stíl

Ducati sýndi ferðaútgáfu af retro-hjólinu, Ducati GT1000.  GT1000 Touring er með stóra og feita vindhlíf (rúðu) í ítölskum stíl, króm frambretti og möguleika á töskum.  Sami 1000 cc mótor, um 92 hp, loftkældur og með fínu togi á lágum snúningi.  Lagt upp úr góðum balans jafnvel með farþega.  1000 GT verður áfram í boði.

DucatiGT1000_Touring DucatiGT1000


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband