K-Bimmar frumsýndir

BMW frumsýnir nýju K-línuna, stærri 1300 cc línufjarki en sami duolever framgaffall með einföldum gormi, tvöfaldur gaffall en ekki einfaldur eins og menn héldu að kæmi.  Drifskaft (Paralever) á mono-afturgaffli.  Kemur í 3 útgáfum, GT ferðahjól (160 hp/135 Nm, 255 kg), R roadster eða köggull (173 hp/140 Nm, 217 kg) og S sport (175 hp/140 Nm, 228 kg). S-ið á væntanlega að keppa við Hayabusa og Kawa ZZR1400.  Langt á milli hjóla á þessum hjólum sem ætti að gefa góðan hraðbrautarfíling og þægilegt fyrir tvo, minna þægilegt í beygjum.  R-ið lítur út fyrir að hafa fengið góðan skammt af járnarusli í kringum luktina...

BMW_K1300GTBMW_k1300RBMW_k1300S


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband