23.9.2008
Stelvio 1200 fyrir hringinn
MotoGuzzi er í V2 fan-klúbbnum, eins og fleiri, og kemur með ferðahjól sem er voldugt og töff. Ætlar sér góða hluti í BMW geiranum sem hefur einokað gæðaklúbbinn fyrir stór ferðahjól. V2 mótorinn er flottur, þverstæður, - eitthvað til að hengja hnén á, litirnir flottir, tog og hestöfl í lagi. 1151 cc, 214 kg þurrt, eitthvað um 105 hp/7.500 sn, Marzocchi gafflar, Bogo einfaldur afturgaffall, drifskaft, Brembo bremsur, allir hlutir í lagi. Bara massívt. Tveir litir, Corsa Red og hvítt. Málið er dautt - þegar evran drullast niður.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.