Ítalskt einvígi

MCN bar saman MV Agusta Brutale 989 og Benelli 899S í ágúst.  Þó Benelli væri bæði aflminna og þyngra þá vildi MCN meina að Benelli kæmi betur út, gæti tekið beygjur í hærri gír og þar með fljótari upp úr þeim.  Benelli er með 899cc línuþrist, 118 hp og 78 Nm, Agustan með línufjarka, 142 hp og 92 Nm. Benelli er töluvert ódýrari, ca 7.300 pund í UK sem ætti að gera um 1,7 millur hingað komið.  Agustan er þó draumhjólið hjá MCN en líka með draumaverðmiða! 2,6 mkr hingað komið, takk.

Benelli899_vs_Agusta_Br_989 Benelli_899s_3


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband