Strippaður Bimmi

BMW er að vinna í nýjum köggli, F800R sem verður byggður á F800 línunni.  Hliðstæðir 2 cyl, 800 kúbik, keðja og stálstell sem þýðir hógværan verðmiða.  Eitthvað um 90 hestar.

BMW_f800r


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband