Imp factor: Triumph Bonneville 50 ára

Triumph Bonneville verður 50 ára á næsta ári og af því tilefni koma nýjar útgáfur af drottningunni.  Classic svart og 50th Anniversary í ljót/fallegri enskri litasamsetningu, blágrátt-orange.  Mótorinn hliðstæðir (parallell) 2cyl 865 cc upp á 68 hp/7000 og 69 Nm/5.800 sn.  Bara fallegt.  Sunnudagarúntur í réttum dress code, ekkert sitt af hvoru tagi takk fyrir.  Stífbón hina daga vikunnar...  Verðið er í kringum 1,6 millur hjá Triumph á Íslandi.

Triumph_Bonneville_ClassicTriumph_Bonneville_50th


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband