18.8.2008
Honda með V5
Honda mun líklega kynna uppfærðan VFR á næsta ári, koma með V5 (!) mótor upp á 1000 cc, 3 strokkar fram, 2 aftur. Sport tourer, hraðbrautagleypir. Munu slaufa breytilegum ventlatíma sem hefur bara hikstað í þeim gamla VFR 800. Endurbætt ABS að framan og sennilega skriðvörn sem ætti að gefa öruggari framúrakstur í bleytu. Tölvuteikning.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.