5 algeng mistök í hjólaviðhaldi

Samkvæmt Visordown.com eru 5 algengustu mistök byrjenda í hjólaviðhaldi þessi:

1. Ofhersla á keðju.  Veldur sliti á tönnum, gírkassa og keðju.
2. Custom paint. Þó að þér finnist það flott þá lækkar það endursöluverð.
3. Ofhersla á boltum.  Notaðu átakslykil og farðu eftir manual.
4. Trassa að þvo hjólið á veturna.  Saltið er enga stund að skemma. 10 mín þvottur gerir kraftaverk.
5. Nota röng verkfæri.  Þó flatkjaftan sé góð til síns brúks þá á hún ekki að sjást nálægt hjólum.

flatkjafta


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband