5.7.2008
Verð og gæði sitthvað í hjálmum
Bretar hafa innleitt nýtt skema fyrir hjálmaprófanir, Sharp, sem er ítarlegra en núverandi EC stöðlun. Niðurstöðurnar eru sláandi, ekkert samband milli verð og gæða. Mjög dýrir hjálmar frá þekktum framleiðendum fá 2 til 3 stjörnur meðan ódýrir hjálmar geta fengið 5 stjörnur. Þessi hjálmur frá Lazer, LZ6, fær toppeinkunn, 5 stjörnur, en fæst á 80 evrur hjá Louis.de, ca. 15-16 þús. hingað kominn með öllum gjöldum. Hjálmurinn er til mörgum útgáfum, þó bara þessi eins og er hjá Louis.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.