Harley strippar

Harley Davidson sendi frá sér hjól í vetur sem er tilraun til vinna markað í naked hópnum.   HD XR1200 er með upptjúnaðan mótor frá 1200 Sportster, 90 hestar við 7000 sn. og 100 Nm tog.  MCN fór yfir dæmið, fannst margt vel gert, basic Harley fílingur, frískari en margt annað frá HD en smíðagæði á við pólskan slipp... logsuða og slípirokkur.  Stefnuljósin eins og jólakúlur í jólatré.  Fallegt? Nei, eiginlega ekki.

HarleyXR1200_1 HarleyXR1200_2


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband