24.6.2008
Ofur-Kawi í gerjun
Ef þú átt góðan mótor þá er um að gera að nota hann í ýmsum útgáfum, breyta tölvukubbnum og hræra í hestöflum og togi. Kawasaki notar 1400 cc mótorinn í ferðahjól (GTR1400) og kvartmílu (ZZR1400) og nú er naked útgáfa í pípunum. Z1400 sem 2009 módel? Tölvuteikning.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.