Bestu allrounders í MCN

Breska Motorcycle News (MCN) hefur í gegnum tíðina testað yfir 400 hjól og er með safn af þeim bestu, þeim sem fá 5 stjörnur (af 5). Það eru 58 hjól af yfir 400 sem fá þannig einkunn og af þessum 58 eru 12 alhliða (allrounders) sem fá 5 stjörnur. 13 með Hondu 125... sem fær toppeinkunn fyrir að flytja 10 eða 100 milljón Asíubúa til vinnu á hverjum degi.  Þeir líta líka á hvað þú færð fyrir peninginn sem er allt annað í Bretlandi en hér. Þannig að þetta er enginn hæstiréttur.  KTM er með 4 hjól af þrettán sem segir sína sögu.  Testið er hérna. M.a. eru þarna Benelli TnT 1130, Honda CBF 1000, Kawasaki ER-6, KTM 1000 SuperDuke, Suzuki SV1000 og Yamaha FZ1.
Yamaha_FZ1S
Þessi fær toppeinkunn, Yammi FZ1, 150 hö niðurstilltur frá R1.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband