Ódýr Evrópuracer frá USA

Fischer racer er hannaður af bretanum Glynn Kerr sem hefur komið nálægt ýmsum evrópskum hjólum t.d. Aprilia, Triumph og Ducati.  Fischer MRX er léttur racer, framleiddur í USA, með 650 cc V2 mótor frá Hyosang í Kóreu, stíft álstell, Ohlins dempara og Brembo bremsum. Gamli Súkku SV650 mótorinn á licence, peppaður upp í 92 hö/77 Nm og sprækt, evrópskt útlit, ólíkt öllu því sem frá USA kemur.  Aðeins 167 kg þurrt.  Verðið um 8 þús USD sem ætti að gera um millu hingað kominn.  www.fischer1.com

fischermrx01 Fischer_mrx02


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband